Frá Popup ráðstefnu um fjármálalæsi í Háskólanum í Reykjavík 11.mars 2015

Haldin voru stutt og hnitmiðuð erindi um fjármál á fimm mínútum. Dagskráin var eftirfarandi:
-„Fjármálalæsi og menntun,“ Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík
-„Er Lottó góð fjárfesting?“ Jón Þór Sturluson, aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins
-„Fjármálavit“, Kristín Lúðvíksdóttir verkefnisstjóri hjá Samtökum fjármálafyrirtækja
-„Hefurðu efni á láni?“ Svanborg Sigmarsdóttir upplýsingafulltrúi Umboðsmanns skuldara
-„Ungir fjárfestar – tilgangur og starfsemi félagsins“ Alexander Jensen Hjálmarsson formaður Ungra fjárfesta
-„Virði peninga, verðlag og verðtrygging“ Lúðvík Elíasson sérfæðingur hjá Seðlabanka Íslands
-„Gagnsæi markaðarins“ Daði Ólafsson sérfræðingur á neytendaréttarsviði Neytendastofu
-„Fjárfesting í fræðslu“ Baldur Thorlacius, forstöðumaður eftirlitssviðs Kauphallarinnar
-„Tæknin og fjármálin“ Kristján Freyr Kristjánsson, framkvæmdastjóri viðskipta Meniga á Íslandi
-„Fjármálalæsi“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra

_P6A2468 _P6A2476 _P6A2481 _P6A2490 _P6A2513 _P6A2517 _P6A2519 _P6A2533 _P6A2535 _P6A2539 _P6A2543 _P6A2548 _P6A2560 _P6A2561 _P6A2565 _P6A2569 _P6A2570 _P6A2574 _P6A2575 _P6A2578 _P6A2581 _P6A2584 _P6A2586 _P6A2588 _P6A2600 _P6A2604 _P6A2611 _P6A2614 _P6A2645 _P6A2648 _P6A2656 _P6A2667 _P6A2671 _P6A2677 _P6A2684 _P6A2686 _P6A2704 _P6A2724 _P6A2730 _P6A2739 _P6A2751 _P6A2756 _P6A2762 _P6A2775 _P6A2791 _P6A2798 _P6A2804 _P6A2810 _P6A2812 _P6A2822 _P6A2829 _P6A2843 _P6A2850 _P6A2854 _P6A2858 _P6A2859 _P6A2863 _P6A2869